Trekkjum fleira fólk á viðburði

Mobilitus hefur ríflega 10 ára reynslu af öllu sem viðkemur miðasölu, bæði tækninni og því hvað gera þarf til að vekja athygli fólks á viðburðum sem fyrirhugaðir eru.

Við höfum mikinn áhuga á að sem flestir finni sér tónleika við hæfi - og helst að fólk detti um áhugaverða viðburði þegar það er að gera eitthvað allt annað.

Þess vegna bjuggum við til lausnir fyrir staðbundna fjölmiðla til að birta viðburðadagatöl og skrár fyrir neytendur sýna.